
(16) Blaðsíða 12
12
honum segði hugur am, að hjer ætti hann nú, og
hjer væri ekki nú — lengi — lausnar að bíða.
Og jeg má segja það, eða svo virtist mjer að
minnsta kosti, sem hann í þessari eptirbiö dauö-
ans — því banalega var það ekki — hefði
rósamara og glaðara bragð en jeg þóttist áð-
ur hafa sjeð á iionum. Og jeg spyr: Hvað
mun nú hafa getað friðað og glatt hans gleöi-
firrta hjarta? Sannarlega enginn hlutur í þess-
uin heirni, því honum var fyrir löngu horfin öll
ánægja af honum. Ó, jeg veit það: 1 þess-
ari eptirbið dauðans hefir hugur hans verið
hjá hirananna guði, hefir hann fastar enn nokk-
urn tfma knúið á dyr guðlegrar miskunnsemi,
að hann mætti losast úr hinni hrörlegu líkam-
ans tjaldbúð og frelsast til guðs himneska rík-
is. Og faðir miskunnsemdanna, sem iieyrir bæn-
ir barna sinna og er fús að hugsvala þeim,
sem harmþrungnir knýja á hans náðardyr —
hefir sent huggun og frið í sálu hans. í*ann-
ig þá, huggaður af anda guðlegs friðar, beið
hann rósamur sinnar síðustu stundar; og liann,
sem lifað hafði í elli sinni svo margar stund-
ir stríðsamar, lifði hinar síðustu stríöminni, og
hina síðustu allra, andlátsstundina, fjekk hann
stríðiausa — bæði fijóta og hæga. Pegar ji'g
hugsa um þetta og virði fyrir mjer sumra manna
dóma utn hinn framliðna, þá kemur mjer til hug-
ar þaö sem sagði einn hinna vitrustu manna og
merkustu rithöfunda: „Mannsins síðustu stundu,
sagði hann, er að guðs ráði ætlað og geymt
að gæta sannieikans; sú stuud er falslaus og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald