loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 honum segði hugur am, að hjer ætti hann nú, og hjer væri ekki nú — lengi — lausnar að bíða. Og jeg má segja það, eða svo virtist mjer að minnsta kosti, sem hann í þessari eptirbiö dauö- ans — því banalega var það ekki — hefði rósamara og glaðara bragð en jeg þóttist áð- ur hafa sjeð á iionum. Og jeg spyr: Hvað mun nú hafa getað friðað og glatt hans gleöi- firrta hjarta? Sannarlega enginn hlutur í þess- uin heirni, því honum var fyrir löngu horfin öll ánægja af honum. Ó, jeg veit það: 1 þess- ari eptirbið dauðans hefir hugur hans verið hjá hirananna guði, hefir hann fastar enn nokk- urn tfma knúið á dyr guðlegrar miskunnsemi, að hann mætti losast úr hinni hrörlegu líkam- ans tjaldbúð og frelsast til guðs himneska rík- is. Og faðir miskunnsemdanna, sem iieyrir bæn- ir barna sinna og er fús að hugsvala þeim, sem harmþrungnir knýja á hans náðardyr — hefir sent huggun og frið í sálu hans. í*ann- ig þá, huggaður af anda guðlegs friðar, beið hann rósamur sinnar síðustu stundar; og liann, sem lifað hafði í elli sinni svo margar stund- ir stríðsamar, lifði hinar síðustu stríöminni, og hina síðustu allra, andlátsstundina, fjekk hann stríðiausa — bæði fijóta og hæga. Pegar ji'g hugsa um þetta og virði fyrir mjer sumra manna dóma utn hinn framliðna, þá kemur mjer til hug- ar þaö sem sagði einn hinna vitrustu manna og merkustu rithöfunda: „Mannsins síðustu stundu, sagði hann, er að guðs ráði ætlað og geymt að gæta sannieikans; sú stuud er falslaus og


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Year
1860
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.