loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
svíkst eklíi um að gegna trtilega skylda simii.a Og guði sje ])á lof fyrir það, að hin rósaroa andlátsstund hins framliðna vitnaði um það, að drottinn Ijet hjer sinn þjón í f r i ð i f a r a! IlTÍlíkt fagnaðarefni er ]iá hjer orðið fyr- ir alla þá, sem unnu hinum fraroliðna, og tóku hlutdeild í kjörum hans á hans síðustu æfiár- um! Vitnið })jer það, vinir hans og fornkunn- ingjar, haíið þjer prísað margan sælli fyrir iivíldina heldur en þann, sem hjcr hefir nú hvíldina fengið? Hversu opt voruð þjer bún- ir að furða yður á því, hve lengi gæti treinzt hans veika og hrörlega líf, og hversu opt höfö- uð ]>jer óskað þess, að guði mætti þóknast að leysa hann úr þessum dauðlegleikans lík- ama? Sjáið þá, guð heiir virzt að lieyra bæn yðar og bænheyra hana á þann hátt, sem þjer höfðuð varla sjálfir við búizt. þjer hugsuðuð ])ó að frjetta það, að nú væri hann lagztur sína banalegu, nú stæði yfir hans dauðastríð. En hann, sem gjörir allt betur, en vjer höf- um vit á um að biðja, hann Ijet hans bana- legu ekki vera annað en rósama eptirbið dauðans , og hans dauðastrfð ekki annað, en sigursælt og friðsamlegt andlát. Ó, hversu ber oss þá öllum að Iofa og vegsama guð fyrir lausn hans, að þakka hon- um af hjarta fyrir það, að hann ljet þcnna sinn þjón og vorn vin í þvílíkum friði burtu fara! Já, vjer prísum hjer þína ráðstöfun, himneski i'aöir I þú ljezt hin þráðu umskipt-


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.