loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 daga. Á öskuna sé hellt vatni sjófcanda, og látih standa sólarhríng; þá er askan síub frá og skinnin lögb í lútina hreina. Sé hib walziska klábaniebal fyrir liendi, má leggja bæbi ull og skinn í þab, og þarf þá ekki áb óttast tyrir útbreibslu sóttnæmisins af þeim hlutum. Lækníng klábasýkinnar útheimtir meb- öl, sem megna aí> drepa klábalúsina, og er þab hinn verulegasti og öldúngis naubsyn- legur skilmáli fyrir lækníngu hennar. Af þcim mebölum, sem bæbi eru megnug um afe stöbva sýkina, og þar hjá kosta lítib, eru aubveld mebferSar og ekki liættuleg fyrir heilbrigbi dýranna yfir höfub, ber afe taka fram þessi: Hib walziska klábamebal, sem, vel til búib og eins og þab nú fæst á lyfja- búbinni hefir um lánga áraröb sýnt sig sem sérlega gott mebal til aí> lækna klábann,


Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt og skiljanleg lýsing fjárkláðans og meðferðarinnar á honum
http://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/e7b97059-241f-46d5-8008-0726cc4238ac/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.