loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
I XJPPHAF nr. 30—34 fyrr seztir hér að en þeim var nauðugur einn kostur að aðhyllast félagslíf og samvinnu. Þörfin á lögum og rétti, þingum og dómum varð óðara auðsæ. A tveim stöðum voru þing haldin snemma, á 30. Þórsnesi og 31. Kjalarnesi. Þórsnessþing setti Þórólfur morstrarskegg á stofn, Kjalarnessþing Þorsteinn Ingólfsson, Helgi bjólan o. fl. Mönnum verður ljós nauðsyn á sameiginlegum lög- um fyrir allan landslýðinn og allsherjarþingi. Úlf- Ijótur, landnámsmaður í Lóni austur, fer til Noregs og kynnir sér Gulaþingslög og semur siðan frumvarp að lögum fyrir íslendinga; fóstbróðir hans Grímur geitskór kannar landið og heyrir undirtektir manna; menn koma saman til hins fyrsta alþingis og alls- herjarríki er stofnað á íslandi. Hlutverki Úlfljóts er lokið og fyrsti lögsögumaðurinn, Hrafn Hængsson, tekur til starfa árið 930. Myndir: 32. Þingvellir. 33. Kort af Þingvöllum. 34. Ljósmynd af sögulegu sýningunni 1930, er sýndi það, er Hrafn Hængsson var tekinn til lögsögumanns. Stjórnarskipun íslendinga var algerlega sérstæð. Það var þjóðveldi, en ekki konungsstjórn. Valdið var í höndum höfðingja, goðanna, sem skipuðu lögum í lögréttu, nefndu dómara á héraðsþingum og á alþingi og höfðu á hendi héraðsstjórn heima fyrir. Sameigin- Iegt framkvæmdarvald var ekki til. Eini embættis- maður alríkisins var lögsögumaður, kjörinn af goð- unum úr hópi hinna lögfróðustu manna. 10
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.