loading/hleð
(11) Blaðsíða 11 (11) Blaðsíða 11
I UPPHAF NR. 35---37 35. Lögsögumaður. 36. Lögsögumannatal til loka þjóðveldisins. Höfðingjaveldi goðanna var ekkert einveldi. Þeir áttu enga þegna. Hver bóndi, sem var svo efnum bú- inn, að hann skyldi gjalda þingfararkaup (og sú fjár- eign var lítil), skyldi að vísu vera í þingi með ein- hverjum goða, en hann gat ráðið, í hvers liði hann vildi vera. Samband goða og þingmanns var samningur tveggja frjálsra aðilja, sem hver skyldi veita öðrum, trúnaðarsamband og vináttusamband. Ef þingmanni líkaði ekki við goða sinn, gat hann óðara sagt sig í þing íueð öðrum goða. Þetta frelsi jók höfðingjum hófsemi, þingmönnum tilfinningu fyrir verðmæti sjálfs sin. Manngjöld voru að lögum jöfn fyrir alla frjálsa menn. Aristodemocratia hefur þetta stundum verið kallað — höfðingjaveldi temprað frjálsræði alþýð- unnar. 37. Þingmaðurinn segir sig í þing með goða. Alþingi gerir Islendinga að einni þjóð — fyrr en nágrannaþjóðirnar. Frelsi einstaklingsins gerir hina menningarbæru yfirstétt miklu stærri en titt var um þjóðir með sama mannfjölda. Hin magnandi áhrif frelsisins fara út um hverja taug þjóðarlíkamans. Um miðja 11. öld er þrælahald raunverulega úr sögunni: þá eru engin raunhæf lagaboð því lengur til fyrir- stöðu, að hver sem er geti komizt i tölu þingfarai’- kaupsbænda. Sögur frá þessum tíma sýna mikla einstaklings- hyggju. Lögin, ekki sízt búnaðarlögin, sýna hins vegar félagshyggju. Því er ekki vert að gleyma. 11
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.