loading/hleð
(13) Blaðsíða 13 (13) Blaðsíða 13
II. Þjóðveldi. Annað herbergi sýningarinnar er heigað þjóðveldis- timanuin 930—1262 og afrekum hans. Að einkunnar- orði verður honuin varla fundið annað hæfilegra en hin fornkveðnu orð: Sjálfr leið þú sjálfan þik. Islendingar þurftu að vera á verði uin varðveizlu hins frjálsa þjóðveldis; erlendir þjóðhöfðingjar litu hingað ágirndarauga og sendu menn til að fá lands- menn til að ganga sér á hönd. Haraldur hárfagri sendir Una Garðarsson. Sögn er, að Harald Gormsson Dana- konung fýsti að fara hingað með her manns og sendi fjölkunnugan mann hamförum á njósn, en hann varð hvarvetna frá að hverfa fyrir landvættum. Við þessa sögn styðst skjaldarmerki íslands. 1. mynd i þessu herbergi er úr sendiför Þórarins Nefjólfssonar til að koma landinu undir Ólaf helga eða fá landsmenn að minnsta kosti til að gefa honum Grímsey. Myndin sýnir það, er Einar Þveræingur heldur ræðu inóti þessu. Neðan við er vísa um þetta, eignuð Einari, og ræðan, eins og Snorri hermir hana í Heimskringlu. íslendingar eru ekki einangraðir, erlend áhrif ber- ast hingað. Kveður þar mest að kristninni. 13 L
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.