loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
II Þ.JÓÐVELDI NR. 19—31 tímann hafa þó eddukvæðin, sem geyma fóiTi goða- og hetjukvæði. Stofn þeirra er frá vikingaöld og eldri, en þau virðast hafa skotið nýjum frjóöng'uxn hér á landi. í bókakössunum eru sýnishorn handrita þeirra. Alveg sjálfstæður menningarávöxtur ei-u foi-nsög- urnar, til orðnar í hinu magni þrungna andrúmslofti þjóðveldisins. Þar auðnaðist þessum mönnum að skapa fullkomna mynd af sínum mannheimi, víðtæka að efni, frumlega að formi, sígilda að list. Það þótti ofrausn með þeim skamma tima, sem var til undir- búnings sýningunni, að láta sér detta í hug að reyna að gefa myndir úr þessum mikla mannlega sjónleik, en nokkrar myndir og kort eru þó til minningar um hann. 19. Snorri Sturluson. Myndir af nokkrum sögustöðum: 20. Borg. 21. Helgafell. 22. Hvammur í Dölum. 23. Hlíðarendi. 24. Drangey. 25. Haukadalur í Dýrafirði. 26. Gilsbakki. 27. Munkaþverá. 28. Geirshólmur. Þá eru nokkur kort og skrár: 29. Kort er sýnir, um hvaða lönd íslendingar á þjóð- veldistímanum skráðu sagnarit. 30. Skrá um flutning rita til Noregs fyrr á öldum. 31. Útbreiðsla tveggja fornrita á síðari tímum: Þýð- ingar á Gylfaginning og Njálu. 16
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.