loading/hleð
(23) Blaðsíða 23 (23) Blaðsíða 23
IV VIÐNÁM NR. 1—10 áskilja sér rétt að rifta samningnum, eí' hann sé ekki haldinn af konungsvaldinu. Þannig verður þetta af- salsbréf þeim sem á eftir koma að frelsisskrá. Ef segja mætti, að tilfinning hins fullkomna sjálfstæðis, sem einkenndi þjóðveldið, hverfi, þá verður þó eftir all- mikil frelsistilfinning bæði með höfðingjum og bænd- um. Hinn skýrasti vottur þess eru endurnýjanir Gamla sáttmála og samþykktir, sem hafa hann að uppistöðu, frá öllu þessu tímabili. 1. Sáttmáli Norðlendinga og Sunnlendinga 1262. 2. Endurnýjun sáttmálans, gerð eitthvað síðar (köll- uð á blaðinu Gamli sáttmáli). 3. Endurnýjun Gamla sáttmála 1302. 4. Bréf íslendinga til ríkisráðsins í Noregi um skil- mála fyrir sáttmála við Magnús konung Eiríksson 1320. 5. Árnesingaskrá 1375. 6. Áshildarmýrarsamþykkt 1496. Fjölmargir atburðir úr sögu þessa timabils sýna kraftmikið viðnám ókúgaðrar þjóðar. Nokkrar myndir og áletranir eru til minningar um það. 7. Grundarbardagi. Smiður hirðstjóri veginn (1362). Myndin gerð af Eggert Guðmundssyni listmálara. 8. Jón Gerreksson, útlendur misyndismaður, sem gerður var biskup í Skálholti, er dreginn frá altari dómkirkjunnar, settur í poka og drekkt (1433). 9. Bardagi við Mannskaðahól. Enskir kaupinenn, sem eru með uppivöðslu, eru drepnir í hardaga. 10. „Eigi skal gráta Björn bónda“. (Jón Engilberts.) ólöf rika Loftsdóttir fær fréttirnar um víg Bjarnar ríka, manns síns, er drepinn var af enskum (1467). 23
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.