loading/hleð
(29) Blaðsíða 29 (29) Blaðsíða 29
V NIÐURLÆGING NR. 4—16 4. Tyrkjaránið 1627. (Þorvaldur Skúlason.) Til að auka á óhugnað thnans berst hingað á 17. öld galdrabrennufárið. 5. Galdrabrenna. (Jón Engilberts.) Eftir því sem þjóðin verður umkomulausari, verða erfiðleikar af völdum náttúrunnar nú tilfinnanlegri en áður. 6. Eldgos. (Þorvaldur Skúlason.) 7. Eldgosakort, gert að fyrirsögn Pálma Hannes- sonar rektors. 9. Ofviðri á sjó. (Jón Engilberts.) Mannfellir verður aftur og aftur. 10. Skrá yfir mannfellisár. 11. Samanburður á fólksfjölda hér, í Danmörku, í Noregi og á Englandi á 18. öld. En þjóðin á sína iniklu menn einnig á þessum tíma. 12. Guðbrandur biskup (d. 1627). Jón Arason hafði flutt til íslands prentsmiðju um 1530, Oddur Gott- skálksson lætur prenta Nýja Testamenti á íslenzku í Rostock 1540. Guðbrandur biskup eflir prentsmiðjuna á Hólum, gefur út alla Biblíuna og fjölda guðsorða- bóka á íslenzku; það kemur því ekki til mála að danska verði hér kirkjumál, eins og í Noregi (fyrsta prent- smiðja þar 1643). 13. Arngrímur lærði (d. 1648) má kallast hinn fyrsti landkynnir og ver þjóðina með ritum sínum fyrir út- lendu lasti. 14. Hallgrímur Pétursson (d. 1674). 15. Jón Vídalín (d. 1720). 16. Árni Magnússon (d. 1730). 29
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.