loading/hleð
(33) Blaðsíða 33 (33) Blaðsíða 33
VI DAGRENNING NR. 4—12 4. Magnús Ketilsson (d. 1803). Skúli Magnússon (d. 1794) átti mestan þátt í að koma af einokuninni og reyndi að koma hér á fót iðnaði. 5. Innréttingarhusin í Reykjavík. Á þessum árum var í Danmörku hið svonefnda upp- lýsta einveldi, og tókst mætum íslendingum að vekja áhuga stjórnarinnar fyrir íslandi og velvilja. Studdi hún tilraunir Skúla og mai'gt annað, sem til framfara horfði. En seint er um langan veg tíðinda að spyrja, það var óhentugt að stjórna íslandi úr jafnfjarlægu landi. Auk þess fór hér sem oftar, að þær einar fram- faratilraunir náðu að þroskast, sem sprottnar voru upp með þjóðinni sjálfri. 6. —9. Gamlar Reykjavíkurmyndir. Menn sem unnu að upplýsingu landsmanna í anda átjándu aldarinnar: 10. Magnús Stephensen (d. 1833). 11. Hannes Finnsson (d. 1796). Vísindamaður: 12. Sveinn Pálsson læknir í Vík (d. 1840). í miðjurn Napóleonsstyrjöldunum, 1809, gerðist hér á landi einkennilegt millispil, sem ekki hafði miklar afleiðingar, en sýndi það, sem siðar kom betur fram, að íslendingar og Danir geta ekki átt samleið í ófriði. Danskur ævintýramaður, Jörgen Jörgensen eða Jör- undur hundadagakonungur, kom hingað með enskum skipum, tók fastan stiftamtmanninn, lýsti ísland frjálst riki og sig verndara þess. Flestir embættismenn sátu þetta þegjandi, því að þeir hugðu Englendinga standa 33
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.