loading/hleð
(42) Blaðsíða 42 (42) Blaðsíða 42
IX. Framfarir. Níunda herberginu er ætlað að sýna nokkuð af þeim breytingum, sem orðið hafa hér á landi frá því íslend- ingar fóru aftur að fá vald yfir málum sínum innan lands. Miðað er við árin 1874, 1904, 1918 og síðustu ár. Reynt er að gefa hugmynd um breytingarnar með línu- ritum, teikningum og ljósmyndum. Þúsund axarsköft hafa íslendingar eflaust gert, síð- an þeir fóru aftur að eiga með sig sjálfir, enda er allt- af við slíku búið eftir margra alda ófrelsi. Eigi að síð- ur verður heildarniðurstaðan sú, þegar þetta mál er gert upp, að starf íslendinga þessa sjö áratugi sé þeim til sóma. Árið 1874 eru hér enn miðaldir, 1944 er hér nútíðarmenning. Svo mikil eru stakkaskiptin. Hugmynd þessa herbergis er því þessi: Sú þjóð, sem þetta allt hefur unnið og ekki leitað á aðrar þjóðir, á skilið að vera frjáls og fá að lifa lífi sínu í friði. í siðasta horni þessa herbergis eru myndir af börnum og æskulýð. Æskulýðurinn er von þeirra, sem nú bera hita og þunga dagsins. Hans er framtíðin. En til hans eiga teikningar þær og myndir, sem fylla þil þessa her- bergis, líka nokkuð erindi. Þær segja við hann eins og Skarphéðinn forðum: Eptir er enn yðvarr hluti! 42
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.