loading/hleð
(43) Blaðsíða 43 (43) Blaðsíða 43
Eftirmáli. Sýning þessi var í öndverðu ráðin af Þjóðhátiðarnefnd lýð- veldisveldisstoínunar á íslandi og voru valdir til að annast undir- búning hennar tveir af þeirri nefnd, þeir Einar Olgeirsson al- liingismaður og Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari, og tveir menn aðrir, þcir Olafur Lárusson prófessor og dr. Einar 01. Sveinsson. Vegna heimsstyrjaldarinnar og margvíslegra afleiðinga hennar hefur framkvæmdin orðið iniklu erfiðari en ella; þar við bættist að undirbúningstími var mjög naumur. Til að annast framkvæmd- ir og aðstoða á annan hátt hefur nefndin orðið að fá ýmsa menn, skal þar til nefna cand. jur. Eirik Pálsson, stud. jur. Barða Friðriksson, Gils Guðmundsson kennara og Hauk Björnsson verzi- unarmann. Við bókasýninguna iiafa landsbókavörður, dr. Þor- kell Jóhannesson, Finnur Sigmundsson bókavörður og Pétur Sigurðsson háskólaritari veitt mikla aðstoð. Mikilvæga hjálp liefur Matthias Þórðarson þjóðminjavörður veilt. Þá vill nefndin þakka Pálma Hannessyni rektor fyrir lán Menntaskólans og samningu eins korts, en Jóni Sigurðssyni skrifstofustjóra al- þingis greiðasemi. Auk þeirra forstjóra opinberra stofnana, sem nú hafa verið nefndir, liefur fjöldi manna stutt sýninguna með myndalánum, og er sérstök ástæða að nefna Reykjavikurmyndir, sem Haraldur Árnason kaupmaður hefur léð. Hr. Valdimar Björnsson hefur góðfúslega útvegað myndir úr íslendinga- l>yggðum vestan hafs og iátið í té uppdráttinn af þeim. Enn fremur hafa Olafur Björnsson dócent og Jón Steffensen pró- fessor veitt aðstoð og mag. Björn Sigfússon levft að nota bók effir sig, sem þá var í prentun. 43
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.