loading/hleð
(7) Blaðsíða 7 (7) Blaðsíða 7
I. Upphaf. Fyrsta herbergi sýningarinnar fjallar um byggingu íslands og upphaf allsherjarríkis. Hnattstaða íslands og fjarlægð þess frá öðrum lönd- um veldur því, að það hefur ekki verið á alfaraleið þjóðanna fyrr en á síðari tímum. Likt og einbúi hefur það verið í víðu úthafinu, og það hefur blásið Einari Jónssyni myndhöggvara í brjóst myndinni 1. Einbúinn í Atlantshafi, sem er fyrsta mynd þessa herbergis. Það hefur risið úr sæ við eldsumbrot, og árþúsundir eftir árþúsundir hefur það legið án þess nokkur mannleg vera stigi hér fæti á jörð. Tírnar líða, og ýmislega viðrar, hér eru hitabeltistímar með suð- rænum gróðri, ísaldir sem skiptast á við nokkru hlýrra veður og víkja fyrir því, hér vex upp norðlægur gróður, hér lifa norðlæg dýr, allt er þetta líkt og nú, nema hvað gróðurinn er óspilltur af mönnum og kvikfénaði, dýrin bæði mörg og spök, ótrufluð af veiðimönnum. Eitt og eitt skip frá öðrum löndum kann að hafa rekizt hingað, enn eru fræðimenn, sem halda því fram, að Þúle, sem Pýþeas frá Marseille kom til á 4. öld f. Kr., sé ísland. En um það er deilt. Víst er hins vegar, að seint á 8. öld e. Kr. voru írskir menn hér á ferð, 7
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða [1]
(46) Blaðsíða [2]
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Frelsi og menning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frelsi og menning
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/e99e440d-84db-4055-b355-b94083fbafa1/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.