loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 „Sælir eru þeir, sem í drottni deyja! þeir munu hvíl- ast frá þeirra erfifei, en þeirra verk fylgja þeim eptir*. Eg ætla, ab um hana megi scgja, aíi hún sé dáín í drottni; aí) hjarta hennar hafi, eptir því sem hún fékk náö til, verib snúib frá heiminum og ab honum, sem er upprisan og lífib; ab hún sé dáin í trú og trausti á honum, er aílabi öllum þeim syndakvittun- ar og eilífs lífs meb sínum dauba, er leita þessarar ómetanlegu nábar; ab hún sé dáin í kærleikanum til hans og hlýbninni vib hann, sem gaf sínum trúubu þab fyrirheit, ab þegar þeir elski sig og varbveiti sitt orb, þá muni fabirinn elska þá, og ab bæbi hann og þeir muni þá til hans koma og hjá honum vera. En þá mun hún og hvílast frá sínu erfibi, því hún hafbi erfibab og mæbst, og sýndi hún þab, þótt ekki væri hún öldrub orbin; og sú hvíld, sem hún þá nýt- ur, er ekki svefn né abgjörbaleysi, heldur fribur gubs, sú hin sama hvíld, sem Iausnarinn býbur þeim þjábu, erhannsegir: „komib hingab, þér, sem erfibib og er- ub þunga þjábir, eg vil veita sálum ybar hvíld"; þab er hvíld í skobuninni, hvíld í kærleikanum; þab er fribur sá, sem Kristur gaf sínum lærisveinum, er hann sagbi: „minn i'rib gef eg ybur“, fribur sá, sem postulinn Páll nefnir, er hann segir: „gubs ríki er fribur og fögnubur í heilögum anda“. En hennar verk fylgja henni eptir — þab er ab skilja, hennar kærleiksverk, hennar þolinmæbisverk, hennar dyggba- verk fylgja henni þá eptir, þab er ávöxturinn af voru starfi hér, æfingin í hinu góba, sem fylgir eptir, til ab hreinsast og helgast og fullkomnast, svo ab hún


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.