loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 beri meiri ávöxt. þau fylgja þess vegna á eptir og fara ekki á undan, því ab þau eru öll ófullkomin, jafnvel hin beztu verkin, og eins vitum vér, abmörg eru þau verkin hjá oss öllum, sem mundu verba oss til fyrirdæmingar, veröi þau ekki af máb af hinum eilífa kærleika. Látum oss þá ávallt kappkosta aí) lifa í drottni, svo vér me& því móti getum lært ab deyja í drottni, því þannig getur þaö ab eins orbib. Vér skiljumst svo meb þessum orbum vib vora framlibnu, og bibj- um gub ab veita anda hennar sína hvíld og sinn frii). Amen.


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.