loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 og sú líklristan, sem vér nú sjáum hjá oss, geymir daublegar leyfar hennar, sem eptir þessa stuttu dvöl hefir fengib hjartans ósk uppfyllta, ab hverfa aptur, frelsub og sæl og glöb, á ástvinararmana. Svo liggja opt vegir bæbi lífsins og daubans, lagbir af gubs góðri og vísdómsfullri hendi. Hann sameinar hér í þessu stundlega hina elskandi, og lætur þá aptur skiljaum stund, til þess ab nýju ab sameinast í sælla heimi; því hver þau bönd, sem af hans mildri hendi eru tengd á mebal hans barna, þau eru og svo fyrir ei- lífbina, sem kemur á eptir þessu fallvallta og opt auma lífi. þab sem hin góiiu og hin hreinu hjörtu þrá eptir og hér opt samhuga leita, æ, hversu tíSum finna þau þab ekki hér, á landi daublegleikans og út- legbarinnar, en þar veitist þab þeim, hvar þau eitt eptir annab sameinast og safnast í húsi gubs föburs, og á sælunnar bústöbum. Og þangab verbur oss hugsab, þegar vér sjáum ástvinina svo sem hrabasér héban hvern á eptir öbrum; og þab því fremur, sem vér þekktum, ab þab voru þeir, sem hreinir í hjört- um, víkja héban meb því fyrirheiti, ab þeir skuli sjá gub og vera hjá honum. Yib gröf þessarar heibrubu framlibnu systur, hljóta mjög svo ab ryfjast upp hjá oss öllum hinar sömu tilfinningar, meb hverjum ab vér fyrir svo stutt- um tíma síban fylgdum hennar elskaba manni til graf- arinnar. Lífsleib þeirra lá saman, og var í flestu samhuga gengin, meb liinum sama hreinieika hjart- ans og góbvilja, samt þeim grandvarlegleika í öllu dagfari, sem man eptir gubi og stundar á þetta, ab


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.