loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 irnar aö sönnum góbverkum, ab þeim fórnum, sem þóknast guíii og manneskjan tekur meS sér héSan í fyrirheitisins von, aí> liann, sem mest gjörSi gott sínum naubstöddum bræbrum, hann vilji álíta þvílíkt ab vera sér gjört, og þab er meb þvílíkri heiburs- minningu, ab þetta sæla góbkvendi leggst í gröfina. En — þetta góba hjarta, þab hafbi og svo sitt á- gæti í þolinmæbinni og undirgefninni undir gubs vilja, hvab sem ab reyna var. þó eitthvab kynni ab bresta af því, sem til stundlegs velfarnabar heyrir, þá var þar víst sjaldan möglab, heldur meb rósemi unab vib þab, sem gub vildi veitast láta. Lífsstundir hinnar framlibnu voru í sanni opt reynslustundir; því bæbi sá hennar vibkvæma móburhjarta hennar elskubu börn líba, og, eins og þegar er vikib á, hefir hún sjálf hlotib ab búa 5 af þeim til grafarinnar, og þab er jafnan meb sárum tilfinningum, ab hin góba móbir gjörir þab; en henni gafst þab meb því rósama gebi, sem felur sig gubs góbum vilja. Og sjálf hefir hún og svo stabib eins og harmandi ekkja vib gröf síus elskaba ektamanns, og einnig hlotib ab beygja sig undir krossins þunga; því hún kenndi um sín seinni æfiár á vanheilsu líkamans, og svo leib hennar lífs- ferill til enda. En — hún tók þessu öllu svo sem sú, er veit þab, ab gub á frjálst bæbi ab græta og glebja, og ab, hvab þungbært sem hann lætur sínum börnum til falla, þá gjörir hann þab bæbi meb vís- dómi og gæzku. Undir hans liönd beygbi sig hin hreina og góba sál, án þess ab mögla ebur kveina. Þannig afþreybi hún rósöm sínar síbustu, þung-


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.