loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 bæru stundír, þangab til frelsisgjöfin veittist, og glöb sameining vib þann ástvin, eptir hvern hún syrgbi, og vib alla hina ástkæru, sem fyrri voru farnir; og naut undir þjáningum sínum þess, sem hin góba móbir bezt á skílib af börnunum, en þab var, ab þau meb ást og alúb leitubu henni þeirrar hjálpar og hjúkr- unar, sem mögulegt var ab láta í té. Stríbib er út endab, hjartans innilegasta ósk upp fyllt, ab losast hér frá og til sanii'unda frelsarans. Hér lifbi hún jafnan rósöm, vib hverjar stundlegar þrautir, sem hún átti ab stríba; en nú eru og svo þær horfnar, og öllum jarbarinnar sorgum skipt vib himinsins glebi og ró. Hér er eptir geymd minning hinnar hreinu kvenn- dyggbar í hjörtum allra, sem hana þekktu, og hjá börnunum þakklát minning hinnar góbu móbur. t>ab er hennar dyggb, hin fegursta af öllum, sem fyrir- heitib er gefib, ab hún skuli skína eins og sólin fyrir veldisstóli drottins. Amen!


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.