loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 III. GRAFSKRIPT. t Lausn fékk hér þráða lífs frá þrautum GUÐRÚN STEINDÓRSDÓTTIR MATTHIESEN fædd WAAGE, Jiún leit fyrst Ijðs þessa heims 25. sept. 1809, giptist 26. júní 1835 kaupmanniMatthiasi Jónssyni Matthiesen, sem ásamt 5 af 10 börnum þeirra fagnar nú með henni frelsi guðs barna í sælla heirni, andaðist 11. júlí 1860. Ilún var stillt í velgengni, stötmglynd í þrautum, ástrík mó&ir og maki, aumum líknsöm, opt yfir megn fram, vinum holl og trygg, gestrisin, dyggöug, gubrækin, þolinmóí), frábitin liégóma heimsins.


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.