loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 í>eim, er hnnn þungu heims af starfi, þeim, er sorgum, skorti mæddur af, þeim, er sjúkdóms-þjáning, syndar arfi, þreyttur lausnar beií), er drottinn gaf, veitir daubinn hvíld og huggun sæta himins aub og lækning sérhvers meins. Ekkert böl má anda sæla græta, ei þeir kenna heimsins sorga-kveins. Fögnum því meb frelstum hennar anda, fró og sælu, henni veitt sem er; glebjumst, því ab gubs á milli handa geymt er vel þab sjónum hverfur hér. Æ, þá vissu unabsfulla, blífta! Æ, þá svölun hinnsta viimr blund! Æ, þá huggun, harma þeini er iíöa! — Hjarta, vertu rótt, þín kemur stund! — Jiannig minntist hinnar framlÆnu P. G.


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.