loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
HÚSKVEÐJA, haldin af Jens Sigurðssyni, skólakennara. Vér vornm fyrir hér um bil hálfu ári síban staddir hér á þessu heimili til þess í seinasta sinni aö segja skiIiS vib þann, sem byggbi þetta hús, og fylgja líki hans til grafar. Vér erum hér nú aptur komnir sam- an til aö segja einnig skiliö vib hana, sem þá haföi hér hvaö sárastan harm ab bera og sem þá stóö vib gröfina og grét. Guíii hefur þóknazt, ab láta hana fyrst reyna þab, sem hún þá reyndi og sem hún hef- ur síban reynt, ábur enn hann einnig burtkallabi hana og veitti henni hvíld. Ilann er þaÖ, sem hefur í hendi sinni tíma og stundir og mælir þab út eptir sínu vísdóms rábi til hvers eins sönnu farsældar, ef rétt er athugaö. Hvers skulum vér nú minnast vi& skilnab þessarar vorrar framliönu vib sitt hús, vib sín börn? eg ætla vissulega a& þa& muni vera margs og mikils a& minnast, sem ber a& halda á lopti vi& þetta tækifæri hjá hinni framli&nu, þótt mig má ske bresti kunnugleika til a& gjöra þa& svo sem hæfir, en þó vil eg minnast hinnar heimilisræknu, alú&arfullu og ár- vökru húsmó&ur, þar sem hún var. þa& var dygg&


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.