loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 sem henni var eiginleg, og sem hún þegar í æsku var uppalin til í regiu húsi, a& gegna þessari kon- unnar mjög árí&andi skyldu, innanhúss stjúrnarinnar, a?) láta í té allt þa& stö&ugiyndi, alla þá nákvæmni, þa& þolgæ&i, sem þar til útheimtist, sér í lagi þar, sem margt er um og fáum á ab skipa, eins og mun hafa hlotiÖ a& eiga sér staí) hjá henni. Þessar dyggí- ir au&syndi hún ávallt í sínu húsi, og þær hljóta án alls efa aí> hafaborib heillaríka ávexti, hvar af sumir eru sýnilegir í vel uppkomnum börnum, þó sumir kunni enn ab vera ósýnilegir, óþroskabir, já, má ske fölna&ir, en undir því er ekkert komib, þeir geta allt um þab or&ib ávextir til eilífs lífs, því „þeirra verk fylgja þeim eptir" segir h. andi. þab eru þessi fyrir heimsins sjónum á stundum og optast au&vir&ilegu skylduverk, sem eru mikils metin fyrir gu&i, þegar þau eru framkomin af hinu auíunjúka og ástfólgna kristilega hugarfari, og eru þau kölluí) hjá konunni í h. ritningu þessu heiiiurs nafni, a& þær séu: „ófor- gengilegt skart hógværs og kyrrláts anda, sem er dýrt metii) í gu&s augsýn“. Endamá þab vera au&sjáan- legt hverjum þeim, sem vill íhuga þab, hvílíkt dýr- mæti ab slík dyggbaþjónusta er, sem hver gób hús- móíiir gegnir, þar sem a& heimilin eru þeir litlu gró&- rarreitir, hva&an allt mannkyn er framkomi& og mátt- arstólpar hins stóra mannfélags ; því þar er kærleik- ans fyrsta ríki, þar cru og hin fyrstu lög gefin hin- um ungu, umbuna& og hegnt, og réttlætisins grundvöll- ur lag&ur, og þótt slíkar dygg&ir séu, eins og sér- hverjar a&rar hjá oss mönnunum, og eins hjá hinum


Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Madömu Guðrúnu Steindórsdóttur Matthiesen, fædda Waage
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/eaa9f2ec-f1ca-4f34-b843-698b68adb6b5/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.