
(9) Blaðsíða 5
5
beztu, næsta ófullkomnar, þá eru þær þó, þegar þær
eru sprottnar af sönnum gu&s ótta og trú, þakknæmi-
leg fórn fyrir gufei; því ab vísu eru öll vor verk ó-
fullkomin, en „þegar þaö fullkomna kemur, þá hættir
hiö ófullkomna" og þetta getum vér og lieimfært upp
á vor verk.
Yér minnumst hér einnig hinnar þrautgóöu og
þolinmóöu konu, sem ekki aí) eins hefur barizt meí)
atorku í sinni stétt, heldur og boriö marga mæÖu og
margar raunir meö jafnaöargeöi og stööuglyndi. feir
sem til þekkja, munu sanna, aö hún haii gengiö í
gegnum margt og mikiÖ andstreymi, sem aö hefur
boriö á hennar lífsleiö og þeirra hjóna, meö þreki
og þolgæöi, og er þaÖ aÖ nokkru leyti alkunnugt, en
þó þess þungi, eins og vant er aö vera, aÖ mestu Iiulinn,
og eins vitum vér þaö, aÖ hinar seinustu lífsstundir
hennar, einkum síöan hún varö ekkja, hafa, aö kalla
má, veriÖ stööug krossganga, því hún hefir lengritíö
alla jafna veriÖ sjúk eÖa dregizt meÖ veikan mátt,
en boriö þaö meö rósemi og stöÖuglyndi. Vér minn-
umst því hennar þolinmæÖi og undirgefni undir guös
vilja í þjáningunum, þar eö hún er ein af þeim æöstu
dyggöum kristins manns, meÖ því hún er hin þyngsta
aö iöka; þaö er ekki aö eins aÖ stríöa, sem vor trú
heimtar af oss og sem hin framliöna kunni aö gjöra
meö sóma, heldur og líka aÖ líöa, og þaÖ gjöröi hún
og fram í andlátiö. Lund var henni gefin hæg og
stillt, góÖlátleg og nokkuö alvarleg, meö næmum til-
finninguin, hún sýndi því í stríöi lífsins hina jöfnu og
stöÖugu atorku, sem vinnur daglega sigur, og í þján-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald