loading/hleð
(39) Blaðsíða 15 (39) Blaðsíða 15
lIERVARAIt SAGA. ló Ok eitt sinn, er þeir komu til Sámseyjar, gekk Hervarðr á land, ok vildi engi hans manna fylgja hánum; því at þcir sögðu þar engum manni duga um nætr úti af vera. Hervarðr kvað vera mikla feván í haugunum, ok fór á land, ok gekk upp á eyna nær sólarglaðan x. Þeir lágu í Munarvági; þar hitti hón hjarðarst ein einn, ok spurði hann tíðinda; hann segir: „er þer úkunnigt her í eyjunni, ok gakk heim með mer, því at her dugir engum manni úti at vera eptir sólar- setr, ok vil ek skjótt heim.” Hervarðr svarar: „seg mer, hvar Hjörvarðs haugar heita.” Sveinninn svarar: „vanfarinn ertu, er þú vilt þat forvitnask uin nætr, er fárr þórir á miðjum dögum, ok brennandi eldr leikr þar yfir, þegar sól gengr undir.” Hervarðr kveðsk at vísu skyldu vitja haug- anna. Féhirðir mælti: „ek sé, at þú ert drengiligr maðr, þó at þú sér úvitr; þá vil ek gefa þér men mitt, ok fylg mér heim!” Hervarðr segir: „þó at þú gefir mér allt þat, er þú átt, fær þú mik eigi dvalit.” En er sólin settisk, görðusk dunur miklar út á eyna, ok hlupu upp hauga eld- arnir; þá hræddisk féhirðir, ok tók til fóta, ok hljóp í skóginn, sem mest mátti hann, ok sá aldri aptr. I’etta er kveðit eptir viðrœðu þeirra: Hitt hefir mær ung í Munarvági við sólarsetri segg at hjörðu: „Hverr einn saman * 2 í ey kominn? gakklu greilliga 3 gistingar til!” „Munkat ek ganga gistingar til, þvi at ek engan kann eyjarskeggja; segðu hraðliga, áðr héðan liðir, hvar eru Hjörvarði haugar kenndir?’’ •) i þann tima cr sól selíisk. 2) livcrr er ý(a. — 3) sýsliga. 15
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.