loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
Stefha Kvennalistans í framkvæmd\ Við höfum flutt tillögur á þingi sem varða hagsmunamál kvenna á öllum aldri, meðal annars um: \j - lengingu fæðingarorlofs. \j - rétt foreldra til að taka sér leyíi frá störfum vegna umönnunar bama. '>/ - lífeyrisréttindi heimavinnandi húsmæðra. \/- endurmat á störfum kvenna. \j- að einstæðir foreldrar geti nýtt persónuafslátt bama sinna, 93% einstæðra foreldra em konur. '\j- að sett verði löggjöf um tæknifrjóvganir. \j- að þeir, yfirleitt konur, sem annast aldraða og sjúka í heimahúsum fái umönnunarbætur og eigi kost á starfsmenntun. \j - fullorðinsfræðslu. Hagsmunamál bama og unglinga hafa verið haráttumál Kvennalistakvenna á Alþingi. Þær hafa meðal annars flutt tillögur og frumvörp um: \j - frumvarp um aukið dagvistarrými íyrir böm. \j - að koma á samfelldum skóladegi og lengdum skólatíma yngri bama. \/ - að framhaldsskólanemar eigi kost á mötuneyti og heimavist. \j - að bannað sé að ráða 14 og 15 ára böm í störf við hættulegar vélar eða við aðrar hættulegar aðstæður. \/ - að nemendur grunnskóla kynnist menningarstarfsemi af ýmsu tagi, t.d. með því að sækja söfn og listsýningar og fá listamenn í heimsókn í skólana. \j - að ráðnir verði sjúkraþjálfarar til ráðgjafar fyrir skóla eins og aðra vinnustaði. \j - að gerð verði könnun á ofbeldi í sjónvarpi, á myndböndum og í kvikmyndum og gripið til ráðstafana til að koma í veg fyrir að böm og unglingar horfi á slíkt efni. \j - að friðarfræðslu verði komið á í skólum. 10


Frá Kvennalistanum til þín

Ár
1990
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frá Kvennalistanum til þín
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.