loading/hleð
(7) Blaðsíða 7 (7) Blaðsíða 7
ERTUSÁTTVIÐ? Aðild að EB eða evrópsku efnahagssvæði, - ef hún kostar óheftan aðgang erlendra þjóða að fiskimiðum okkar? - ef hún þýðir að lög EB verði æðri okkar lögum? - ef sameiginlegur vinnumarkaður á e\TÓpsku efnahagssvæði merkir að karlar flakki milli landa eftir hentugleikum vinnuveitenda en konur sitji eftir með bömin? - ef hún merkir að slegið verði af kröfum um hollustuvemd og mengunarvamir? AÐILD AÐ EB EÐA EVRÓPSKU EFNAHAGSSVÆÐI GETUR HAFT ÞETTA ALLT í FÖR MEÐ SÉR. ERTUSÁTTVIÐ? ■ að laun séu lækkuð með lögum? - að lqarasamningar stéttarfélaga séu einskis virði ef þeir henta ekki ríkisstjöminni og falla ekki forystu annarra stéttarfélaga í geð? - að ef stjömvöld em ekki sátt við niðurstöður dómstóla geti þau breytt þeim með lögum? - þann áróður að það séu aðallega almenn laun sem valdi verðbólgu? - að almenn mannréttindi séu ekki lengur í gildi á íslandi? ÞESSU HEFUR KVENNALISTINN MÓTMÆLT HARÐLEGA! ERTU SAMMÁLA?


Frá Kvennalistanum til þín

Ár
1990
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frá Kvennalistanum til þín
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.