loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 ingin sjer sæma, að vera fremst í flolíM fyrir ýmsum fjelögum og fyrirtækjum, sem miða til að útvega konum meiri rjettindi en verið lieíir. í Svípjóð fengu konur aðgang að háskólum 1870, en fengu þó ekki að taka prót í guðfræði eða lögfræði. Og nú er, sem mörgum hjer mun kunnugt, kona, sem heitir Sofía Kovalewsky, kennari í tölvísi við háskólann í Stokkhólmi. í Norvegi fengu konur 1882 aðgang að háskól- anum, til að nema þar ýmsar vísindagreinir, en 1884 fengu pær leyíi til að taka próf í öll- um þeim vísindagreinum, sein þar eru kennd- ar. A Englandi og í Ameríku er kvennfrelsis- málið komið lengst, on jeg þarf eigi að skýra hjer frá viðgangi þess og framförum þar, því menn geta lesið fyrirlestur Páls Briems um það efni, sem hann lijelt hjer 20. júlí 1885, og eins, hve Danir eru komnir langt í þeiin grein- um. Jeg vil að eins geta þess, að 1875 fengu konur í Danmörku aðgang að háskólanum, og síðar hafa þær fengið aðgang að póststörfuin, frjettaþráðum, skrifstofustörfum o. s. frv. Viljum vjer nú líta aptur á bak, og liyggja að kjörum kvenna hjer á íslandi, verðum vjer að taka sögurnar oss til stuðnings, og þá sjáum vjer, að þegar í Landnámu kemur fram nokk- ur munur á kjörum karla og kvenna. Jeg vil taka eitt atriði til greina, það er landnámið. I
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.