loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 líkara uppeldi bræðrum sínum, þær bafa feng- ið nokkura menntun, pær hafa fengið fullan erfðarjett, pær liafa fengið kosningarrjett í sveit- arstjórnarmálum, pótt pær hafi notað hann að pessum tíina miður en skyldi, og pær hafa nú síðast fengið leyfi til að ganga undir próf við lærðaskólann og læknaskólann hjer, pótt pær bæði purfi hærri einkunnir tii að geta staðizt prófið og fái hvorki námsstyrk nje nokkura von um embætti að loknu náminu, eða svo mikið sem von um, að geta haft nokkurn tima nokk- nrt gagn af pví. J>að er nú reyndar bágt að sjá, hvað svona iagaðar ákvarðanir eiga að pýða, eða hver ástæða sje fyrir pví, að veita konum tækifæri til að verða færar um að takast em- bætti á hendur, en útiloka pær svo frá öllum mögulegleikuin til að geta lifað af náminu. Með öðrum orðurn: pær mega eyða tíma sínum og peningum til pess, en aldrei hafa neitt verulegt gagn af pví. Sumir menn segja, að pað sje ekki ákvörðun kvenna að »stúdera«, og ef peiin væri gjört jafnhægt fyrir að fá embætti og karlmönnum, mundu pær hverfa frá sinni upprunalegu köllun—móður- og húsmóður-stöð- unni—og verða svo nokkurs konar »paríur«, sern enguin íioklci gætu tilheyrt. þessari mót- háru mætti svara með orðum Stuart Mill’s. Hann segir: »j>að lítur svo út. sem karhnenn haldi, að pað, sem kallað er ákvörðun eða köll- un kvenna, sje gagnstæðast. eðli peirra. Að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.