loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 vísiudi og listir, lieíir meiri hlutinn verið lield- ur neðar peim konum, sem hafa lagf sig eptir sama námi. Mundi ekki geta skeð, ef jafn- margar konur stunduðu vísindi, að einhverjar peirra gætu skarað fram úr, og unnið vísind- unum og mannkyninu ómetanlegt gagn? Yjer sjáum, að af peim fáu konum, sem hafa lagt sig eptir vísindum og opinberum störfum, hafa sumar áunnið sjer nafn í menningarsögu heims- ius. Vjer vitum, að Grikkir töldu Sappho með sínum beztu skáldum, og eins, að sagt er að Mirtis hafi kennt Pindar, hinu fræga forn- skáldi, og að Korinna vann 5 sinnum verðlaun fram yflr hann í skáldskap. Sömuleiðis viður- kennir hinn frægi spekingur, Sókrates, að hann hafi gengið til Aspasiu og numið af henni heimspeki. Hypatia, sem var kennari í heim- speki við liinn nafnfræga liáskóla í Alexandríu (dáin 415 e. Kr.), hefir getið sjer mikiun orð- stír fyrir fyrirlestra sína í heimspeki, sem fjöldi manna hlýddi á, og vjer vitum elcki, livað heim- urinn heíir misst mikið við hin liörmulegu af- drif hennar. Hinn ofstækjufulli biskup Cyrillus æsti munkana móti henni, af pví liún var ekki kristin, og bar hana galdri; varð hann pannig valdur að pví, livernig henni var mispyrmt og að liún var lííiátin með ótrúlegri grimmd, vegna pess að kenning liennar var hrein og laus við ofstækju og hleypidóma. Heloise (dáin 1162), hefir líka getið sjer orðstír í heimspeki, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.