loading/hleð
(133) Blaðsíða 123 (133) Blaðsíða 123
HAUSASTAÐASKÓLINN 123 framfæri. Ekki mátti taka yngri en 6 ára börn, og ekki eldri en 8 ára, nema hið fyrsta ár, þá mátti taka börn allt að 12 ára aldri. Þau áttu að fá vist til 16 ára aldurs, og allt, sem þau þurftu til fæðis og klæða, fengu þau frá skólanum. Um vetrartímann átti kennsla í lestri, skrift, reikningi og kristnum fræðum að vera 6 tímar daglega, 2 tímar fyrir miðdegisverð og 4 tímar á eftir. En ylir sumartímann, frá 12. maí til 12. október, átti aðeins að halda kunnáttunni við, en þá áttu börnin að sinna ýmsum útistörfum. Það var t. d. ákveðið, að koma upp matjurtagarði við skólann og kenna börnunum garðrækt. Þar átti að rækta grænkál, hvítkál, rabarbara, kartöflur og rófur, og var ætlunin að skólinn rækt- aði nóg til eigin þarfa allt árið. Auk þess áttu börnin að vinna aðra algenga vinnu úti við, svo sem fyrr er frá sagt. Þau máttu aldrei fara án leyfis út af bæ. Einn klukkutíma á dag fengu þau að leika sér frjáls og óháð. Á hverjum sunnudegi átti að fara með börnin í kirkju, og þá sennilega að Görðum. — Þá voru settar vmsar reglur um verknámið, svo sem við vefnað, sauma og tóvinnu telpnanna, einnig við störf í eldhúsi og matartilbúning. Drengirnir fengu ákvæði um vefnað, smíðar úr tré og járni, og auk þess við þau störf, sem hverjum búandmanni væri þörf að kunna. Forstöðumaður skólans var ráðinn séra Þorvaldur Böðvars- son, sálmaskáld og kunnur merkismaður. I lann var fæddur árið 1758 að Mosfelli í Mosfellssveit, sonur Böðvars prests Högnasonar og konu hans, Guðríðar Þorvaldsdóttur. Ilann útskrifaðist 16 ára að aldri úr Skálholtsskóla. Eftir það vann hann næstu ár á búi foreldra sinna. Og eftir að faðir hans féll frá 1779 varð hann fyrirvinna móður sinnar. Hann vígð- ist 1783 aðstoðarprestur föðurbróður síns á Breiðabólstað, en missti prestskap árið 1788. Skólahaldarinn átti að hafa í laun fyrir sig og konu sína, sem var kölluð „Læremoder", 60 rd. og auk þess nokkur hlunnindi, svo sem ókeypis ábúð á jörðinni. Eftirgjald jarðar- innar var „leiga eftir 2 kúgildi, 4 fjórðungar smjörs, landskuld
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (133) Blaðsíða 123
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/133

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.