loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 Iivor aðferðin heldur f)ú nú, aö sje betri? Jað er fiaö, sem þú verður að segja mjer. þórður. (Alvarlegur). 3>að er bágt að segja, Bjarni minn. Jeg lieltl þær sjeu báðar beztar. Bjarni. Já, það held jeg og, en það þarf meira lag við þá seinni; því bún er nokkuð vandasöm; því í henni er svo mikið liyggjuvit ogkænska. En — bún er ekki fyrir alla; lia, ha. Ilvað segir þú iun þaö? þórður. |)að er satt. Seinni aðferðin er rjett fyrir þig. Bjami. (Stútar sig og býðtir Jjórði). Svo held- urðu það, lagsi? iþá er jeg ánægður; því mig langar til að reyna hana, og gefa út til þess daginn í dag. Fengi jeg nú í einu staupi, þá er jeg hvergi hræddur um karlinn; því nú er jeg öldungis mátulega góðglaöur. þórður. (Nær upp flösku úr kistunni og staupi, og liellir á fyrir lijarna). jþað er skönnn, að jeg skuli ekki hafa boðiö þjer í staupinu. Gjörðu nú svo vel, og jeg óska þjer gangi vel. — En heyrðu, ef lú'iiður reynist illa; hvað gjörirðu þá? Bjarni. (Drekkur úr staupinu). Hvað heldurðu? Jeg ætla jeg muni fljótt yfirgefa hana, og slá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bónorðsförin

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bónorðsförin
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.