loading/hleð
(25) Blaðsíða 17 (25) Blaðsíða 17
17 þrúður. Svei, fiarna eruð þið koiunir drykkju- mennirnir. Bjarni. Jeg gat ekki að [»ví gjört. þrúður. (Önug). í>að errjett. j»ú getur ekki að [)ví gjört, að drekka, eins og svín, og liggia einatt í spýjunni, eins og hundur. Hvað ætli [)ú getir gjörtað [>víV (ilún stendur upp). Bjarni. (Er að fá velgjnköst). Ætlarðu nú að hlaupa frá mjer, á ineðan mjer er flökurt? þrúður. Jeg held [>jer sje eins gott að æla í einrúmi. Jeg vil ekki trufla [)ig á meðan. Bjurni. (Tekur í liana). Æ g'óða ... þrúður. (Slíiur sig af lioniim). Svei, svei! (Ilún fer). Sjötta atriði. Bjarni. Bjarni. (IVú fara drykkjulætin afhonum að mestu. Hann talar við sjálfan sig). Já, ekki lýst mjer á fiessa aðferð við liana J>rúði. Ilún er öldungis afleit. Jeg liefði aldrei trúað [ivi, að liún væri svona hörð í sjer, og þegar jeg kom inn, þótt ist jeg viss um sigurinn, fiar sem jeg hitti svo æskilega á, að hún var einsömul. (Hann liugsar sig um). Jæja, f)að tjáir ekki að tala um það.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bónorðsförin

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bónorðsförin
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.