loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 við hana í annað sinn. Jeg held jeg ætti að hypja mig, og reyna að komast út og burtu, svo lítið beri á. — En hvert á jeg |)á að fara? (Hugsar sig um). Bíðum við; jiað er bezt að láta nú daginn ganga i kvonbænir. Jeg lield jeg verði að reyna við hann Árna á Eyri, og biðja Iiennar Guðnýjar. Hún er nú einhver efnileg- asta stúlkan hjer um sveitir. jiá get jeg líka reynt liina aðferðina. jiað er satt. Tarna var óskaráð, og j>að skal jeg liafa. Jeg skal, svei mjer þá, ekki dextra hana Jmiði í annað sinn. Hún skal ekki fmrfa að setja upp prjedikara andlitiö út af drykkjuskapnum í mjer, ótætis járnsálin. — En hvað er jeg að liugsa. (Hann stendur upp og tekur liatt, svipu og vetlinga og skýzt út). Farið J)iö vel, jeg skal ekki troða niðurafykk- ur skóna næsta daginn, bannsettir óþokkarnir. (Hann fer). Sj'öunda atriði. ÍÞrúður. þrúður. (Hún hefur allt af staðið í göngunum, og hlustað á eintalið hans Bjarna. 5egar hann er kominn út, kemur hún inn, og sezt aptur niður við borðið með prjónana sína). Nei karl, þetta ráð dugir ekki við mig. Betur fór að jeg var stygg við þig. Jeg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bónorðsförin

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bónorðsförin
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.