loading/hleð
(131) Blaðsíða 127 (131) Blaðsíða 127
127 jeg að biskup mundi gefa mjer betri, og hefir ekki María sent mjer tötra þessa.« Nú láta þeir bann fara í leppana, og er hann þá heldur tötralegur. Þeir spyrja hann svo, livort hann vilji ekki finna biskup al'tur. »Ekki þori jeg það nú,« segir hann, »að finna hann.« Þeir mællu: wÞað er nú ráð að þú farir og finnir liann, og segir honum alt sem rösklegast,. hversu farið hefir.« Hann fer nú með þeim, en þó mjög nauðugur. En er þeir koma fyrir biskup, þá segja þeir hversu farið hefir. Biskup mælti þá: »Hví vildir þú, kollur minn, ljúga að okkur Maríu?« »Jeg ætlaði, biskup, að þú mundir ekki til vita,« segir hann, »hvar jeg liafði kastað fatatötrum mín- um, en jeg vissi að þú mundir annaðhvort gefa mjer betri eða enga; vissi jeg og það, að jeg mundi eigi þessa missa að heldur, sem nú máttu sjá, en nú muntu ráða, hvort þú leggur nokkuð fram fyrir Maríu, því að ekki þykir mjer að hún gefi mjer þessa tötra.« Biskup bi'osti að svörum hans, og mælti: »Guð og álaría gefur alt það er beli’a er að hafa en án að vei'a, og liafðu nú 12 álnir vaðmáls til Maríu þakka.« Di-engui'inn fór á burt, og var mjög feginn, og þakk- aði foi'kunnlega vel Guðmundi biskupi. Úlíurinn og- lambið. Eitt sinn kom xilfur að lækjaruppspi'ettu, og fór að di'ekka; sá hann þá hvar lamb, er vilst hafði, stóð álengdar fyrir neðan hann og skvampaði í lækn- um. Hann var þegar ráðinn í því að taka lambið, og hugsaði með sjálfum sjer hvernig hann best gæti í'jettlætt ofiíki sitt. »Ohi'æsið þitt,« kallaði hann, og hljóp til lambsins, »hvernig dirfist þú að grugga upp vatnið, senx jeg drekk af?« »Jeg skil sannarlega
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Saurblað
(166) Saurblað
(167) Band
(168) Band
(169) Kjölur
(170) Framsnið
(171) Kvarði
(172) Litaspjald


Lesbók handa börnum og unglingum

Ár
1907
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
504


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lesbók handa börnum og unglingum
http://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1907)
http://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/1

Tengja á þessa síðu: (131) Blaðsíða 127
http://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/1/131

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.