loading/hleð
(142) Blaðsíða 138 (142) Blaðsíða 138
138 undan öllu liðsinni við sveitunga sína, er á hann skoruðu fyrir sjálfa sig eða fjenað sinn, og rak marg- an nauðleitamann burtu með harðri liendi, án þess að Imga neinu góðu að nokkrum þeirra. Ekki voru heldur veitingar svo miklar við heimilisfólk á Skíða- stöðum, þótt nóg væri til, að það væri aílögufært; en þó gekk stúlka þessi mjög nærri sjer, til að geta liyglað þeim sem þar komu aumastir, og varði hún til þess hæði af mat sínum og skólum þeim sem til fjellu. Þenna sama vetur svarf svo að flestum skepn- um sem úti áttu að vera, að þær lágu dauðar hrönnum saman, því það var lengi að eklci fjekk titlingur í nef silt. Flokkuðust þá sem oftar, er svo ber undir, hrafnar mjög heim að bæjum, og höl'ðu það eitt til viðurlííis er þeir tíndu úr ýmsu sorpi, er iit var snarað. Stúlka þessi hin sama gerði sjer far um að snara sem mestu hún gat út úr eldhúsinu; því hún var svo brjóstgóð, að hún vildi og gjarnan geta treint lííið í hröfnunum, ef hún mætti. Þetta tókst henni líka, og varð einn hrafninn af því svo elskur að henni, að hann elti hana nálega hvar sem liún fór utan bæjar, og um vorið og sumarið eftir kom liann snennna á hverjum morgni heim að Skíða- stöðum, til að fá sjer árbita hjá stúlkunni, því hún geymdi honum ávalt eitthvað, og henti hið mesta gaman að honum. Þenna sunnudagsmorgun, sem fyr var frá sagt, hafði stúlka þessi farið mjög snemma á fætur, og eldað graut, og var hún að keppast við að vera búin að skafa pottinn áður en krummi kæmi, til þess að geta geíið honum skófirnar. Þetta tókst og; því þegar hún heyrði til krumma úti, var hún að Ijúka
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Saurblað
(166) Saurblað
(167) Band
(168) Band
(169) Kjölur
(170) Framsnið
(171) Kvarði
(172) Litaspjald


Lesbók handa börnum og unglingum

Ár
1907
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
504


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lesbók handa börnum og unglingum
http://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1907)
http://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/1

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 138
http://baekur.is/bok/f00bb098-777e-4ade-84e3-937cff39a1b7/1/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.