loading/hleð
(127) Blaðsíða 115 (127) Blaðsíða 115
115 væri, svipta landið að miklu leyti því sjálfsforræði, er því bæri og æskilegt væri að það fengi, og gjöra landið að mörgu leyti háð ríkisþingi Dana; en konungsfulltrúi kvað þó eigi mega byggja stjórnarfyrirkomulag landsins á öðrum grundvelli, og fundrinn hefði einnig í þessu máli að eins ráðgjafaratkvæði, og lagði hann ríkt á við þingmenn, að breyta frumvarpinu sem minnst. Allt fyrir það hratt fundrinn frumvarpi stjórnarinnar algjör- lega, en bjó til annað nýtt, og var landinu ætlað þar fullkomið sjálfsforræði, og tóku nú fundarmenn að ræða frumvarp sitt af kappi. þá er konungsfulltrúi sá, að hann fékk engu til vegar komið, og að þingmenn fóru sínu fram, tók hann það ráð, að segja fundi slitið, áðr en frumvarpið yrði til lykta leitt. þessu undu þing- menn hið versta ; og er þeir konungsfulltrúi og forseti genguursætum sínum, þá stóð Jón Sigurðsson upp, sem þá og síðan hefir verið forvígismaðr þeirra, er kraíið hafa sjálfsforræðis landinu til handa, og mælti: »Eg mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og áskil þinginu rétt til, að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, er hér er höfð í frannni». Sögðu þáþing- menn nálega í einu hljóði: »Yér mótmælum allir». Báru fundarmenn síðan fram fyrir konung kvartanir yfir kon- ungsfulltrúa, og lýstu jafnframt.yfir skoðun fundarins á stjómarfyrirkomulagi, því er landinu bæri að réttu; en það kom allt fyrir ekki. Synjaði konungr næsta ár alls þess, sem beiðzt var, en sagði, að alþingi skyldi halda afram starfa sínum eptir sem aðr. jpannig endaði hin fyrsta tilraun milli stjornarinnar og lslendinga að ein- skorðastjórnarstöðu landsins, og urðu þessi málalok eigi til að mýkja hugi landsinanna. . H:‘:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (127) Blaðsíða 115
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/127

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.