loading/hleð
(139) Blaðsíða 127 (139) Blaðsíða 127
127 fyri'um var íslendingum með öllu ókunn, breiðist nú óðuni út, og var það í fyrstunni að þakka Pétri Guðjón- syni, sem alllengi við lítil laun var organleikari við dóm- kirkjuna í Reykjavík, og kennari í söng við latínuskól- ann (+ 1877), og síðan járnsmið Jónasi Helgasyni í Reykjavík. Opinber bókasöfn eru eigi mörg, þó er eitt allmikið í Reykjavík og nokkur á öðrurn stöðum, en í byrjun þessa tnnabils var ekkert bókasafn, og má það, sem nú er talið, heita nokkrar framfarir í andlegu tilliti. A tímabili þessu hafa lifað og lifa enn allmargir merkir vísindamenn, þó að rúmið leyfi að eins að nefna fæsta þeirra. Af íslendingum erlendis skal í þessu skini nefna fyrst og fremst hinn fræga og fjöllærða prófessor Finn Magnússon (+ 1847); hann ritaði margt um rúnir, urn hina fornu goðafræði Norðrlanda og um annað, það er lýtr að sögu og uppruna formnanna á Norðrlöndum, og mikið annað; þá er að telja þií Jón Sigurðsson al- þingismann, er áðrhefir nefndr verið, og hinn skarpvitra prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn Konráð Gísla- son. Hefir Jón Sigurðsson ritað margt það, er lýtr að sögu og stjórnmálum landsins; hann hefir gefið út það, sem komið er, af hinu íslenzka fornbréfasafni, og með öðrum manni (Oddgeiri Stephensen) hið mikla lagasafn landsins ; en hinn er löndum sínum kunur einkum af hinni dansk-íslenzku orðbók sinni. Af þeiin vísindamönnum, er alið hafa aldr sinn hér á landi, má fyrstan nefna Magniis Stephensen ; en með því að hans hefir áðr minnzt verið, skal það að eins tekið hér fram, að hann var hinn skarpvitrasti lögfræð- ingr landsins á sínum tíma, og hefir auk annars ritað margt í þeirri grein. Jón Espólín (!' 1836), sýslumaðr í Skagafirði, hefir á þessu tímabili verið allra manna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (139) Blaðsíða 127
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/139

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.