loading/hleð
(144) Blaðsíða 132 (144) Blaðsíða 132
132 nú, en á þeím tímum, er lítið eða ekkert af slíku var flutt til landsins. Yið vaxandi menntun hefir og aukizt mannúð og kurteisi í umgengni. frifnaðr meðal lands- manna, þótt honum sé í mörgu ábótavant, fer þó í vöxt; klæðnaðr er nú meiri og ásjálegri en fyrrum, og húsa- kynni manna hafa batnað stórum á seinni tfmum. Hegningar allar einkum fyrir brot gegn skírlífi eru linaðar mjög með hinum nýju hegningarlögum (1869), og hinn fyrri ósæmilegi hegningarmáti, hýðingarnar lagðar niðr, en í þess stað teknar upp sektir og fangelsis- hegningar, og eru þetta gleðilegar breytingar til hins betra, því að trautt mun grimmd laganna geta vakið kær- leika og sjálfstilfinning í hjarta mannsins, sem þó eru skilyrði fyrir því að hann verði betri, og ber þetta allt vott þess, að þjóðin, þó að hægt fari, haldifram á leið á vegi menntunar, mannúðar og framfara. |>á er að minnast þess, sem þing og stjórn hafa á seinni árum gjört til að efla framfarir landsins, og má þar til telja, að frjálsleg sveitarstjórn er skipuð með lög- um, reglulegar póstgöngur komnar um landið, póstferðir með gufuskipi milli íslands og Dapmerkr, og gufuskips- ferðir kringum strendr landsins á sumrurn; þá er og skipað fyrir um vegabætr með lögum, og leggr nú þingið árlega fram fé til vegagjörða; það styðr og ffleð fjárfram- lögum brinað og skóla þá, sem stofnaðir eru handa al- menningi. Læknaskipun er og komin í allgott horf, með því að læknisembætti er nú stofnað í hverri sýslu lands- ins, og yfirsetukona sett í hverjum hreppi. |>á eru og af einstökum mönnum stofnuð sjúkrahús í tveim hinum helztu bæjtun landsins Eeykjavík og Akreyri, og spari- sjóðir settir á nokkrum stöðum, og var þetta hvort- tveggja í fyrstu mest að þakka hinum framkvæmdar- sama landfógeta Arna Thorsteinson, og verðr eigi annað sagt, en allt þetta sé breytingar til bata og sýni fram- farir. Vér höfumþá, þóað stuttsé, farið yfir æfiferil þjóð- ar vorrar. Kjör hennar hafa á stundum verið þrautakjör,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (144) Blaðsíða 132
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/144

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.