loading/hleð
(16) Blaðsíða 4 (16) Blaðsíða 4
4 Syðra part fjarðarins sem kallaðist jpórsnesþing nam fyrstr þórólfr Mostrarskegg; helgaði hann jþór land sitt og kallaði þórsnes. f>ar reisti hann hof mikið og setti héraðsþing og nefndi biistað sinn Hofstaði; var þór hinn mesti ástvinr hans. Sunnan Breiðafjarðar nam og land Bjöm austræni sonr Ketils flatnefs, ensystir hans Unnr djúpúðga, ekkja Ólafs hvfta konungs á írlandi, nam Dala- lönd austan fjarðarins; hún kom til Islands af Skotlandi eptir fall þorsteins rauðs sonar síns. Björn bjó í Bjarn- arhöfn, en Unnr í Hvammi. Hún var hin mesta vegs- kona og skörungr. j?á er hún var hnigin mjög, bauð hún vinum sínum og vandamönnum til veizlu ágætrar, og er veizlan hafði staðið þrjár nætr, gaf hún þeim gjafir, og réð þeim heilræði; sagði hún, að veizlan skyldi þá enn standa þrjár nætr og vera erfi sitt, ogþáhina sömu nótt andaðist hún. Vestan megin fjarðarins námu þeir Iand, Geirmundr heljarskinn og Úlfr skjálgi frændihans. Geir- mundr var einhver hinn göfgasti allra landnámsmanna, bar hann konungsnafn og var sjálfr konungborinn. Á Hornströndum nam hann mikið land og átti þar fjögur stórbú, og er hann fór milli búa sinna, var hann við átta tigi manna, en sjálfr bjó hann á Geirmundarstöðum. Litlu síðar (890—900) námust Strandir, Húnavatns- sýsla og Eyjafjörðr. Á Ströndum var Onundr tréfótr langfrægastr landnámsmaðr; hann barðist á Hafrsfirði móti Haraldi hárfagra, þar lét hann fót sinn; varð hann síðan að flýja land, og dró það hann seinna til íslands- ferðar, og var þá mikið byggt af Ströndum, er hann kom út. I Húnavatnsþingi varlngimundr gamli merkastr allra þeirra er þar tóku byggð, og einn hinn bezti maðr í heiðn- um sið ; hann var vin mikill Haralds konungs og að hans ráði fói' hann út til Islands; nam hann Vatnsdal og bjó
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.