loading/hleð
(17) Blaðsíða 5 (17) Blaðsíða 5
5 að Hofi.— Miðfjörð nam Skinna-Bjöm; hann var far- maðr mikill, en er honum leiddust kaupferðir, fór hann til íslands; hans sonvar Miðfjarðar-Skeggi.—Eyjafjörð allan nam Helgi hinn magri; moðir hans var konungs- dóttir af írlandi. Helgi var að nafni kristinn og nefndi bœ sinn Kristsnes, en þó het hann á jpór til sæfara og harðræða. Mörgum gaf hann af landnámi smu, og vai þeirra helztr Hámundr heljarskinn bróðir Geirmundar, hann átti dótturHelga ogbjóaðEspihóli.—í þingeyjar- þingi nam Bárðr Bárðardal og bjó að Lundarbrekku ; kom hann út snemma landnámstíðar. Hann tók eptir því, aðveðr mundu betri fyrir sunnan land, ogflutti hann sig því suðrí Skaptárfellsýslu og bjóaðGnúpumíFljóts- hverfi. Annar ágætastr landnámsmaðr í þessu þingi var Eyvindr, sonr þorsteins höfða hersis á Hörðalandi; hann nam Reykjadal og bjó á Hélgastöðum. Um og eptir 900 námust þessi héruð : Skagafjörðr, Austfirðir, Skaptárfellsþing og Árnesþing. í Skagafirði vóru þessir landnámsmenn helztir: Sæmundr hinn suðr- eyski, fóstbróðir Inghnundar gamla, hann nam Sæ- mundarlilíð alla; Eiríkr, hann nam liið fremsta fjarðar- ins og bjó í Goðdölum; Hjalti, er nam Hjaltadal, það liefir erfi verið ágætast á landi liér, er synir hans gjörðu eptir hann ; og Höfða-þórðr, er kominn var af Ragnari loðbrók; nam hann Höfðaströnd alla og bjó að Höfða. þórðr átti ellefu sonu og átta dætr og varð hinn kynsæl- asti maðr.—A Austfjörðum námu þeir land : þorsteinn hvíti, hann bjó að Hofi, fráhonum eru Hofsverjar komn- ir; Lýtingr, er nam Vopnafjarðarströnd liina eystri og bjó í Krossavík, og Hrafnkell Freysgoði; hann nam Hrafnkelsdal; allir þessir menn tóku sér bólfestu í Norðr- múlasýslu. — í Suðrmúlaþingi eru þeir taldir göfgastir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.