loading/hleð
(24) Blaðsíða 12 (24) Blaðsíða 12
12 Öxney á Breiðafirðí. Eiríkr var vígamaðr mikill, og fyrir því fór hann í landaleit vestr í haf (982) og fann þa land, það ei hann nefndi Grænland, og kvað hann menn mundu fremr fýsast þangað, ef nafn væri fagrt. þrern árum síðar fór hann að byggja landið, og þar andaðist hann í friði nokkru síðar. A Grænlandi varð blómleg byggð og bysk- upssetr, er kristni kom þar. Frá Grænlandi fann sonr Ei- ríks Leifr hinn heppni Ameríku (1000) ogvarþangað um tíma sighng nokkur, þótt ekki staðfestist þar bvíí-ðin sem miðr fór. ’ Flestir vóni landnámsmenn heiðnir, en þó nokkrir kristnir, en sú kristni hvarf brátt alstaðar nema í Kirkju- bæ fyrir austan. 981 kom hingað til lands byskup sunn- an af Saxlandi, Friðrik að nafni, til að boða hér kristna trú ; með honum var maðr íslenzkr, þorvaldr Koðráns- son frá Giljá; dvöldust þeir hér á landi fimm ár og boð- aði byskup trúna með hógværð og kærleika, en varð þó all-lítið ágengt. Tíu árum síðar sendi Ólafr Tryggvason út hingað Stefni þorgilson; átti hann að boða landsmönn- um trú, en er menn vildu eigi skipast að orðum haus, vaið hann reiðr og tók að brjóta hof og hörga, og var hann þá sekr gjör af frændum sínum, sonum Ósvífs liins spaka, er hann hafði verið hér á laudi eitt ár, og fór hann við það af landi brott til Norvegs. Sama sumarið sem Stefnir fór utan, sendi Ólafr konungr hingað aptr þangbrand prest, til að brjóta ísleudinga til hlýðni við kristna trú. þaiigbrandr var hér á íandi tvö ár; kendi hann víða trú og varð all-mikið ágengt; óx við það hatr heiðmna manna við kristna trú, enda var þangbrandi jafntamt, að vega menn og boða trú. Varð þá höfðiim- ínn Hjalti Skeggjason (999) sekr á alþingi um guðlöstun, en þangbrandi var eigi lengr vært; fóru þeir þá og Giz-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.