loading/hleð
(42) Blaðsíða 30 (42) Blaðsíða 30
30 Óstjórn vcraldlecj og andlecj. Eldgos vr Heklu. pjóðbjörn kemr út með fjárbciðslur. Vilícin og Pétr byskupar. f>á er hingað er komið sögunni, sést ekki annað, en að Islendingar hafi til þessa allvel unað konungsstjórn- inni, enda vóru nú vígaferli og hryðjuverk minni en áðr var á Sturlungaöldinni, og konungar höfðu mest hingað til fengizt við að laga löggjöf landsins, og að miðla mál- um milli klerka og leikmanna, en reyndu eigi að þröngva kostum landsmanna. En erHákon konungr háleggr var kominn til ríkis eptir bróður sinn Eirík, sendi hann út (1301) 2 norræna lögmenn og Alf úr Króki, norrænan vild- armann, með boðskap sinn. Ætlaðist hann til, að Islend- ingar tæki við lögmönnum þessum og áttu þeir og Alfr úr Króki, að taka hyllingareiða konungi til handa og framkvæma erindi hans. þessu kunnu Islendingar illa, því að þeir vildu hafa íslenzka lögmenn, er þeir kysi sjálf- ir eins og jafnan hafði verið. Vísuðu þeir því háðum þess- um lögmönnmn af höndum sér, en neituðu að hylla kon- ung, þangað til árið eptir, og vóru þeir þó um þetta leyti mjög þjáðir af hinu mesta óárani, því að um þessar mund- irkom eitt hið voðalegasta eldgos úrHeklu. Eptirþetta vóru lögmenn jafnan íslenzkir fram á 18. öld. þá er Krók- Alfr kom til Norvegs, undi hann hið versta við för sína og bar því Islendingum mjög illa söguna; þó kom hann fáum árum síðar út hingað aptr, og var skipaðr yfir Norðr- og Austrland og hafði enn ýmsar nýjar kröfur með að fara af hendi konungs til landsmanna. Var það eitt, að leikmaðr hver skyldi gjalda konungi alin af hundraði hverju, erhann ætti. jpessutóku menn illa, en Krók-Alfr var liinn harðasti; fór þá svo að lokum, að Skagfirðingar gjörðu honurn aðsúg á Hegranessþingi. Varö hann þá hræddr nijög, en konist þó á brott heill áhúfi, en andað-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.