loading/hleð
(48) Blaðsíða 36 (48) Blaðsíða 36
m ið kölluð svarti dauði og stóð hún yfir tvö úr, og hafa þau ár verið einhver hin þungbærustu og skaðmestu landi þessu. Eigi all-mörgum árum eptir svarta dauða varð ís- lenzkr maðr, Árni Ólafsson að nafni, byskup í Skálholti. Hann komst í hina mestu kærleika við Eirík konung frá Pommern, er konungdóm tók eptir Margrétu (1412). Arni hafði fyrr verið munkr og síðan heimilisprestr í Norvegi hjá ættgöfgum manni nokkrum, og síóan hjá ekkju hans. Eór hann með henni pílagrímsferð suðr til Rómaborgarog þá þar virðingar miklar. Nokkrum árum síðar (1413) fór hann á fund páfa, til að fá byskupsdæmi í Skálholti; hitti hann páfann 1 Flórens, og gékk honum ferð sú að óskum. Tveim árum síðar kom hann út hing- að á skipi því, er hannátti sjálfr, og hafði þá stærri völd, en nokkur annar maðr hafói áðr haft hér á landi. Hann varbyskup í Skálholti, umsjónarmaðr yfir Hólabyskups- dæmi og skipaðr vísítator yfir allt Island af Áskeli erki- byskupi. Hann hafði og þegið hirðstjórn af Eiríki kon- ungi yfir allt land, og tók af landsmönnum alla skatta og skyldur konungs; einnig hafði hann umboð klaustrs- ins í Múnklífi í Björgvin, til að taka tíundir af Vest- mannaeyjum, en Björgvinarkaupmenn margir höfðu falið honum á hendi að heimta inn skuldir sínar. Árni reið, er hann kom við land, til alþingis og lét lesa upp bréf sín í lögréttu og var honum tekið þar vel. Arni var í- þróttamaðr hinn mesti og framkvæmdarsamr mjög; lét hann bæta mjög staðinn í Skálholti og gjöra marga dýr- gripi; hann var höfðingi mikill í allri framgöngu og svo ör af fé, aö hann var nefndr hinn mildi; en engu minna var það, liversu hann var ötull og fengsamr að afla fjár- ins. Meðanhannsat að stóli, kom Ivent Sassi hingað út,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.