loading/hleð
(84) Blaðsíða 72 (84) Blaðsíða 72
72 lögmenn og lögréttumenn eiga dóm á því. Kaupmenu skyldu hafa lénsmann konungs í heiðri, og umgangast landsmenn með vinsemd. En þó að konungr byði þetta, þá kom það fyrir ekki, og urðu nú hin verstu umskipti, og það svo, að eptir tvö ár neyddust landsmenn til að kæra kaupmenn fyrir konungi, því að bæði var varan hin út- lenda miklu dýrari en áðr, og nauðsynjavara fékkst ekki nægileg, svo sem viðr, járn og tjara. Eigi vita menn, hvern árangr kæra þessi hefir haft, en iðulega ítrekaði konungr bann sitt gegn því, að aðrir en leigunautar verzl- unarinnar sigldi til landsins. Um þessar mundir (1606) varð Heriuf Daa höfuðs- maðr, og kom þá út ári seinna það konungsbréf, að öll lén og sýslur á íslandi skyldu veitt æfilangt, og var það eitt hið þarfasta konungsboð í þann tíma, til að korna 1 veg fyrir róg og áseilni, en því miðr var það haldið skamma stund. Meðan Herluf var höfuðsmaðr, gjörðist það, að spánskir víkingar kómu hér við land (1615), og höfðu í frammi rán og aðrar óspektir, en ekki drápu þeir menn. En er konungr spurði þetta, bauð hann, að þeir skyldi dræpir vera. Tók sig þá til Ari, sýslumaðr í ísafjarðar- sýsiu, sonr Magnúsar þess, er dæmt hafði vopnadóm fyrrum, safnaði liði, fór að vlkingum og drap margt af þeim, en hinir er lífs urðu eptir, fengu náð enskri skútu og kómust svo af landi brott. Um þetta leyti var Oddr Einarsson byskup (f 1630) í Skálholti; varð brátt kalt með honum og Herluf, og að síðustu fullr fjandskapr ; er það jafnvel sagt, að höfuðs- maðr hafi látið í veizlu nokkurri, er hann hélt byskupi, blanda honum ólyfjan. Iíærðu þeir nú að lokum hvor annan fyrir konungi, og fór Arni sonr byskups af hendi föður síns utan, til að flytja mál hans við konung, en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.