loading/hleð
(86) Blaðsíða 74 (86) Blaðsíða 74
74 rógi óvina hans, að hann vildi með engu móti láta það mal falla niðr; varð byskup seinna að gjalda konungi fyrir það 1 sekt þúsund ríkisdali, en það var svo mikið fé, að eptir núgildandi verðlagi myndi það að minnsta kosti nema tólf þúsundum króna. Skömmu síðar en þetta gjörðist (1624), varð Guðbrandr byskup sjúkr og lagðist í kör. Vildi þá til sama sumarið það slys, að dómkirkj- an á Hólum brotnaði í norðanveðri, en ekki var Guð- brandr látinn vita það, því að menn hugðu, að honum myndi falla það ærið þungt; en það þótti honum venju- brugðið, að hann heyrði aldrei klukknahljóð, ogundraði og angraði hann það stórlega. Guðbrandr byskup and- aðist um sumarið 1627 hálfníræðr að aldri, þá er hann hafði verið 56 ár byskup, og hafði hann fyrir flestra hluta sakir verið hinn ágætasti maðr. Sama árið, sem Guðbraudr dó, var höfuðsmaðr hér Holgeir Eósenkrans. þá kómu hingað tyrkneskir víking- ar frá Algier, sem er borg á norðrströndum Suðrálfu heims. Vóru þeir Múhameðstrúar og mjög grimmirkristn- um mönnum. þeir vóru á mörgum skipum, og héldu sum þeirra til Griudavíkr, og tóku þar tvö kaupför með allri áhöfn, og menn nokkra á landi. Síðan liéldu þeir inn á Faxaflóa og hugðu að ganga á land upp á Bessa- stöðum, en höfuðsmaðrinn hafði safnað að sér mönnum, og látið koma til sín inn á Seiluna, sem er höfn nær Bessastöðum, skip úr Keflavfk og Hafnarfirði. Var þar við höfnina gjört vígi, og þangað fluttar byssur, þær er tilvóru. En er vfkingar sáu viðbúnaðinn, hikuðu þeirog sneru við, og stóð þá skip þeirra á grynningum. Fluttu þeir þá bandingjana á hitt skipið, er laust var, og annan farangr sinn, og vóru þar tvö dægr, unz þeir kómust á brott, og fékk höfuðsmaðr ámæli mikið af því að ráða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.