loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
47 um reglum í þessari grein, eins og líka hitt, að einum manni skyldi vcrða auðið, án nokk- urs leiðarvísis, að niðurskipa svo fullkomlega jafn margbrotnu efni. Þegar raenn vilja færa sjer einkenni Ge- nons í nyt, þá verða menn að gjöra sjer að reglu, að athuga fyrst hvert hárið liggur upp á við, eða niður á við, aptan vert og innan vert á lærunum útfrá júgrinu og eins á því sjálfu; en með því speldið er á þessum stað hjer um bil eins lagað á öllum llokkunum, geta menn undir eins fengið nokkurnveginn skýra hugmynd um gæði kýrinnar. Þetta getur sá sem vanur er orðinn sjeð langt til- sýndar, og þess vegna fljótt þekkt frá allar beztu kýrnar úr stórum kúa flokk. —• Þessu næst athuga menn hvað langt speldið nærupp- eptir, og hvernig efri hluti þess er lagaður, telja menn þá kúna til þess flokks sem speld- ið líkist mest; en opt getur verið örðugt að greina sundur kýr af hinum Iægstu deildum, eða þær sem hafa minnst speldi, því misinun- urinn er þar svo lítill og óljós, enda er sú að- greining ekki mjög áríðandi f raun og veru. Hafi menn nú fundið af hvaða flokki kýrin er, þá reyna menn að finna þá mynd í þeim flokki,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.