loading/hleð
(66) Blaðsíða 62 (66) Blaðsíða 62
62 því lengra sem það gengur upp eptir þeim, þess betri er kýrin; því sú sem hefur speld- ið einungis á júgrinu og út írá því á lærun- utn, stendur skemur geld en önnur, er að vísu hefur jafnstórt speldi, en sem er mjótt að neð- an og upp hátt. 3. Mýkt húðarinnar og háranna á speldinu, einkum á lærunum og júgrinu, því þetta er töluverður kostur, helzt ef speldið hef- ur um leið gulleitan lit, þar eð k/r með tals- vert minna, en mjúku speldi, getur mjólkað eins mikið og önnur, sem hefur það stærra, en snarpt og þjetthært. Sje nú einnig ásamt hinu mjúka hári gulleit væring í speldinu, þá er það merki til þess að góð smjörmjólk sje í kúnni. 4. Sjeu ofan til í röndum speldisins ann- arsvegar eða beggja megin, eða þá laust íyr- ir ofan speldið, kárbambar, eða aflangir blett- ir með stinnu hári, sem hvorki liggur upp nje niður, heldur stendur rjett út, — þá er þetta tnerki til þess að kýrin er lakari, en speldið annars sýnir, og því fremur sem hárkambarn- ir ganga lengra ofan á lærin, hafa stinnara hár og lengra; því kýr með þessum einkenn- um stendur annaðhvort lengur geld, eða í henni er þunn og kostlítil nijólk. 5. Sjeu vik inn í speldið, eða blettir á þvf af háruBi er liggja niður á við, þá verður að draga stærð þeirra frá stærð speldisins, og á- líta kúna þeim mun lakari; en sjeu aptur, eins og apt vill til dílar utan við speldið af hár-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.