loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 losnaði þar uppúr einskonar ofur smúgjör vær- ing; för hann þá að skoða fleiri kýr og at- huga hvort þessu væri eins varið á þeitn; við þetta komst hann að raun um það, að mikill munur var á þeim í þessu liliiti, og að því stærri og mjúkhærðari þessi partur var aptan á þeim, þess betri mjólkurkýr voru þær jafnan. Eptir þetta hugsaði Genon ekki um ann- að, en að taka sjer sem bezt fram í þessari þekkingu, en engan ljet hann vita hvað thann hefði athugað í þessu tilliti Leið nú ekki á löngu áður hann varð fær að dæma rjett um hverja kú, er hann sá, hvað mikið hún mjólk- aöi, hvað lengi hún stóð geld fyrir burðinn, og hvort góð mjólk var í henni eða ekki. Hann ferðaðist aptur og fram um hjeraðið, skoð- aði kýrnar bjá búendum, og spurði þá hvort sú eða sú kýr mjólkaði ekki það, sem hann tiltók og s. frv., og brást það ekki, að eig- andinn staðfesti þann dóm, sem Genon hafði kvcðið upp; furðaði menn mjög á því hvað hann var nærgætinn, og margur trúði ekki öðru en að hann hefði fyrirfram verið búinn að komast eptir hvernig kýr hans mjólkuðu. Genon sannfærðist fljótt um það, að eng- in nema hann einn hefði tekið eptir þessum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.