(5) Blaðsíða 5
5
rnála né eptirmála, nema eptir bón eða sam-
þykki höfundar, eða þess sem í bans stað
keinur, á þann hátt, sem nú var fyrir mælt.
Við ritgjörðir dáinna höfunda, sem enginn
hefir eignarrétt til, má sarnt bæta skýríngar-
greinum eöur öðrum athugasemdum.
8.
Félagsdeildin í Kaupmannahöfn skal á
hverju ári iáta prenta fréttarit um hvert ár,
frá nýjári til nýjárs, urn hinar helztu nýj-
úngar, viðvíkjandi landstjórn, merkisatburð-
um, búskap, kaupverzlun og bókum bæði
innanlands og utan. |)ví riti skal fylgja greini-
leg skýrsla um atgjörðir félagsins á því ári,
og skýr reikníngur um fjárhag þess, svo og
félagatal. Fréttaritarann skal kjósa á vor-
fundi, og skal hann hafa lokið starfi sínu
eigi seinna en í miðjum Febrúarmánuði; af
fréttunum skal launa hverja örk prentaða
fimm spesíum.
9.
Nefnd manna skal kjósa hvert ár á árs-
fundi í Kaupmannahöfn, til að meta liver
Önnur fylgiskjöl koma megi t rit þetta.
10
Félagið skal láta birta hverja þá bók,