loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
5 rnála né eptirmála, nema eptir bón eða sam- þykki höfundar, eða þess sem í bans stað keinur, á þann hátt, sem nú var fyrir mælt. Við ritgjörðir dáinna höfunda, sem enginn hefir eignarrétt til, má sarnt bæta skýríngar- greinum eöur öðrum athugasemdum. 8. Félagsdeildin í Kaupmannahöfn skal á hverju ári iáta prenta fréttarit um hvert ár, frá nýjári til nýjárs, urn hinar helztu nýj- úngar, viðvíkjandi landstjórn, merkisatburð- um, búskap, kaupverzlun og bókum bæði innanlands og utan. |)ví riti skal fylgja greini- leg skýrsla um atgjörðir félagsins á því ári, og skýr reikníngur um fjárhag þess, svo og félagatal. Fréttaritarann skal kjósa á vor- fundi, og skal hann hafa lokið starfi sínu eigi seinna en í miðjum Febrúarmánuði; af fréttunum skal launa hverja örk prentaða fimm spesíum. 9. Nefnd manna skal kjósa hvert ár á árs- fundi í Kaupmannahöfn, til að meta liver Önnur fylgiskjöl koma megi t rit þetta. 10 Félagið skal láta birta hverja þá bók,


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.